Góður gangur á Grundartanga
13. maí 2024

Athafnasvæði Grundartanga í Hvalfjarðarsveit endurspeglar metnaðarfulla og blómlega atvinnustarfsemi. Fjölbreytt og öflug fyrirtæki sem nýta hafnarmannvirki til gróskumikillar framleiðslu- og þjónustustarfsemi. Ábati reksturs og fjárfestinga skapar öruggt atvinnuumhverfi, styður þjónustu sveitarfélaga og er uppspretta og vettvangur nýsköpunar. Þróunarfélag Grundartanga sameinar krafta nálægra sveitarfélaga, Faxaflóahafna og fyrirtækja sem skapa öflugt sóknarsvæði, þróa vaxtarmöguleika og mótvægi við loftslagsbreytingar. Félaginu er ætlað að tryggja vegferð sjálfbærra fyrirtækja og samfélags á svæðinu. Það felst í samvinnu lykilaðila um framtíðarsýn til aukinnar samkeppnishæfni. Þróunarfélagið hefur að markmiði að innviðir Grundartangasvæðisins styðji við og laði að fjölbreytta atvinnustarfsemi með lágmarksumhverfisáhrif. Þar þurfa umhverfismál að vera í fremstu röð iðnaðarsvæða, í takt við það besta sem gerist og öflugt mótvægi við loftslagsbreytingar. Hvatt er í senn til nýsköpunar, þróunar og að öryggismál séu í fyrirrúmi.


Grænn iðngarður meginverkefnið


Megináherslur Þróunarfélagsins síðasta ár hafa snúist um að þróa Grundartangasvæðið sem grænan iðngarð með hringrásarhugsun að leiðarljósi. Í því felst að mótuð verði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Niðurstaða ítarlegrar sviðsmynda og stefnumótunarvinnu á möguleikum svæðisins leiddi til undirbúnings að stofnun græns iðngarðs. Í takt við stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga um þróun hringrásarhagkerfis og styður við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.


Eigendur og fyrirtæki á Grundartanga undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu græns iðngarðs. Hann yrði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis sem vettvangur nýsköpunar með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Starfið byggist á virkri stjórnun þeirra þátta í starfsemi garðsins sem hafa áhrif á umhverfi en einnig til mótvægis vegna mögulegra saðlegra áhrifa. Það þýðir minni losun gróðurhúslofttegunda, aukna orkunýtingu og hringrásarhagkerfitil aukinnar nýtingar auðlinda. Það krefst samvinnu fyrirtækja og deilingar efna, aukaafurða, orku og vinnsluúrgangs auk virkrar úrgangs-, vatns- og orkustjórnunar. Jafnframt skapast með grænum iðngarði tækifæri sem auka fjárhagslegan ávinning garðsins. Slík hagsæld getur byggst á aukinni samkeppnishæfni og að auðveldara sé að laða að erlenda fjárfesta. Sköpuð eru tækifæri til aukinna gjaldeyristekna og hagkvæmari hráefnis- og auðlindanýtingar.


Grænbók Grundartanga


Þróunarfélagið lauk á síðasta ári vinnu við svokallaða Grænbók fyrir Grundartanga þar sem saman eru tekin tækifæri og núverandi staðasvæðisins í sjálfbærnimálum. Þar er Grundartanga lýst sem grænum iðngarði hringrásarhugsunar, lykilverkefni greind sem og nauðsynlegar aðgerðir. Á sama tíma hefur Þróunarfélagið metið hvaða rekstrarform henta best sem tryggja aðkomu sem flestra hagaðila að iðngarðinum. Rekstrarform sambærilegraklasa erlendishafa einnig verið skoðuð. Myndaður hefur verið undirbúningshópur fyrir stofnun iðngarðs með fulltrúum fyrirtækjanna á svæðinu auk framkvæmdastjóra og formanns stjórnar Þróunarfélagsins. Stefnt er að því að grænn iðngarður á Grundartanga taki formlega til starfa í haust.


Hraðhleðslustöð og hitaveita


Þróunarfélagið vinnur að margvíslegum grænum undirbúningsverkefnum. Í sumar á að setja upp öflugar hraðhleðslustöðvar á Grundartanga. Fjárfest hefur verið í búnaði, lóð undirbúin og unnið er að samningum við rekstraraðila. Áfram hefur verið unnið að stofnun hitaveitu á Grundartanga sem nýtir umframvarma svæðisins. Gerð hefur verið arðsemisgreining á mögulegri hitaveitu, unnið að því að tryggja aðgengi að varma, ákveða rekstrarfyrirkomulag og fjármögnun. Þróunarfélagið hefur einnig stýrt verkefni við tilraunaborholu á Grundartanga, með það að markmiði að kanna möguleika Carbfix-tækninnar á niðurdælingu CO2 úr útblæstri frá starfsemi Elkem. Fyrirhugað er að bora 800 metra djúpa rannsóknarborholu. Í kjölfarið verði boruð niðurdælingahola á svæðinu reynist niðurstöður rannsóknarborunar jákvæðar.


Markið er sett hátt, fyrirtækjum og samfélagi til heilla. Grænn iðngarður á Grundartanga á að stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun og eflingu hringrásarhagkerfis og taka forystu í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum og þróun hringrásarhagkerfis á heimsvísu. Í þeirri vegferð sjálfbærni fyrirtækja og samfélags á Grundartanga felst sóknarhugur í uppbyggingu atvinnusvæðisins.

24. janúar 2025
Aurora fiskeldi og EFLA munu halda kynningarfund á Hótel Laxárbakka í Hvalfjarðarsveit þriðjudaginn 4.febrúar n.k. kl. 20:00. Kynning á matsáætlun er hluti af umhverfismatsferli sem er í vinnslu og mikilvægur liður í að hagaðilar og almenningur hafi vettvang til að kynna sér framkvæmdina og koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Dagskrá kynningarinnar verður eftirfarandi: 1. Aðstandendur félagsins munu kynna framkvæmdina 2. EFLA mun kynna matsáætlun framkvæmdarinnar og helstu áherslur í komandi umhverfismati 3. Spurningar og svör Frekar eru upplýsingar um verkefnið: Skipulagsgáttin Almenningur og hagaðilar eru hvattir til að mæta
16. janúar 2025
Árið 2023 tóku gildi lög nr. 25/2023 um sjálfbærni á sviði fjármálaþjónustu og flokkunarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar en með gildistöku laganna voru m.a. ákvæði flokkanareglugerðar ESB (e. EU Taxonomy) innleidd í íslenskan rétt. Markmið reglugerðarinnar er að auka gangsæi er kemur að ófjárhagslegum upplýsingum fyrirtækja og þannig stýra fjármagni í átt að umhverfislega sjálfbærari atvinnustarfsemi. Reglugerðin leggur sérstaka áherslu á sex umhverfismarkmið en meðal þeirra eru mildun loftlagsbreytinga og umbreyting yfir í hringrásarhagkerfi. Til þess að ná markmiðum Íslands um sjálfbæra þróun og samdrátt í losun gróðurhúsalofttegunda þarf að leita leiða til að auka sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda. Markmið Þróunarfélagsins er að þróa grænan iðngarð með hringrásarhugsun að leiðarljósi og gefur það því augaleið að markmið flokkunarreglugerðarinnar styðja við þróun Grundartangasvæðisins. Á svæðinu má finna ýmiskonar starfsemi sem hefur verið skilgreind í umræddri reglugerð og gæti því, ef hún uppfyllir tæknileg matsviðmið, talist umhverfislega sjálfbær samkvæmt kröfum reglugerðarinnar. Fyrirtæki á Grundartangasvæðinu hafa nú þegar lagt í þá vegferð að greina umræddar kröfur og halda þannig áfram að vera leiðandi í íslensku atvinnulífi er kemur að umhverfismálum, félagslegum þáttum og stjórnarháttum.
8. nóvember 2024
Nýlega skrifaði Carbon Iceland undir samning við Norðurál um að taka fyrstu skrefin í að aðlaga fyrirliggjandi tækni við CO2 föngun frá álveri félagsins á Grundartanga. Ætlunin er að nýta þann koltvísýring sem fangaður er til framleiðslu á grænu eldsneyti sem m.a. getur nýst fiskiskipaflotanum og þannig stutt við orkuskipti. Gert er ráð fyrir að CO2 föngunin geti hafist árið 2028. Verkefnið er hluti að samstarfi innlendra- og erlendra tæknifyrirtækja um að fanga þá losun sem kemur frá stóriðju á íslandi en Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur ýtt verkefninu úr vör. Föngunin byggist á búnaði og þekkingu frá Mitsubishi Heavy Industries og Siemens Energy. Verkefnið er í samræmi við uppbyggingu græns iðngarðs á Grundartanga auk þess að vera í takt við stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga um þróun í átt að hringrásarhagkerfi og styður við aðgerðaráætlun í loftlagsmálum.
Fleiri færslur

Athafnasvæði Grundartanga í Hvalfjarðarsveit endurspeglar metnaðarfulla og blómlega atvinnustarfsemi. Fjölbreytt og öflug fyrirtæki sem nýta hafnarmannvirki til gróskumikillar framleiðslu- og þjónustustarfsemi. Ábati reksturs og fjárfestinga skapar öruggt atvinnuumhverfi, styður þjónustu sveitarfélaga og er uppspretta og vettvangur nýsköpunar. Þróunarfélag Grundartanga sameinar krafta nálægra sveitarfélaga, Faxaflóahafna og fyrirtækja sem skapa öflugt sóknarsvæði, þróa vaxtarmöguleika og mótvægi við loftslagsbreytingar. Félaginu er ætlað að tryggja vegferð sjálfbærra fyrirtækja og samfélags á svæðinu. Það felst í samvinnu lykilaðila um framtíðarsýn til aukinnar samkeppnishæfni. Þróunarfélagið hefur að markmiði að innviðir Grundartangasvæðisins styðji við og laði að fjölbreytta atvinnustarfsemi með lágmarksumhverfisáhrif. Þar þurfa umhverfismál að vera í fremstu röð iðnaðarsvæða, í takt við það besta sem gerist og öflugt mótvægi við loftslagsbreytingar. Hvatt er í senn til nýsköpunar, þróunar og að öryggismál séu í fyrirrúmi.


Grænn iðngarður meginverkefnið


Megináherslur Þróunarfélagsins síðasta ár hafa snúist um að þróa Grundartangasvæðið sem grænan iðngarð með hringrásarhugsun að leiðarljósi. Í því felst að mótuð verði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Niðurstaða ítarlegrar sviðsmynda og stefnumótunarvinnu á möguleikum svæðisins leiddi til undirbúnings að stofnun græns iðngarðs. Í takt við stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga um þróun hringrásarhagkerfis og styður við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.


Eigendur og fyrirtæki á Grundartanga undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu græns iðngarðs. Hann yrði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis sem vettvangur nýsköpunar með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Starfið byggist á virkri stjórnun þeirra þátta í starfsemi garðsins sem hafa áhrif á umhverfi en einnig til mótvægis vegna mögulegra saðlegra áhrifa. Það þýðir minni losun gróðurhúslofttegunda, aukna orkunýtingu og hringrásarhagkerfitil aukinnar nýtingar auðlinda. Það krefst samvinnu fyrirtækja og deilingar efna, aukaafurða, orku og vinnsluúrgangs auk virkrar úrgangs-, vatns- og orkustjórnunar. Jafnframt skapast með grænum iðngarði tækifæri sem auka fjárhagslegan ávinning garðsins. Slík hagsæld getur byggst á aukinni samkeppnishæfni og að auðveldara sé að laða að erlenda fjárfesta. Sköpuð eru tækifæri til aukinna gjaldeyristekna og hagkvæmari hráefnis- og auðlindanýtingar.


Grænbók Grundartanga


Þróunarfélagið lauk á síðasta ári vinnu við svokallaða Grænbók fyrir Grundartanga þar sem saman eru tekin tækifæri og núverandi staðasvæðisins í sjálfbærnimálum. Þar er Grundartanga lýst sem grænum iðngarði hringrásarhugsunar, lykilverkefni greind sem og nauðsynlegar aðgerðir. Á sama tíma hefur Þróunarfélagið metið hvaða rekstrarform henta best sem tryggja aðkomu sem flestra hagaðila að iðngarðinum. Rekstrarform sambærilegraklasa erlendishafa einnig verið skoðuð. Myndaður hefur verið undirbúningshópur fyrir stofnun iðngarðs með fulltrúum fyrirtækjanna á svæðinu auk framkvæmdastjóra og formanns stjórnar Þróunarfélagsins. Stefnt er að því að grænn iðngarður á Grundartanga taki formlega til starfa í haust.


Hraðhleðslustöð og hitaveita


Þróunarfélagið vinnur að margvíslegum grænum undirbúningsverkefnum. Í sumar á að setja upp öflugar hraðhleðslustöðvar á Grundartanga. Fjárfest hefur verið í búnaði, lóð undirbúin og unnið er að samningum við rekstraraðila. Áfram hefur verið unnið að stofnun hitaveitu á Grundartanga sem nýtir umframvarma svæðisins. Gerð hefur verið arðsemisgreining á mögulegri hitaveitu, unnið að því að tryggja aðgengi að varma, ákveða rekstrarfyrirkomulag og fjármögnun. Þróunarfélagið hefur einnig stýrt verkefni við tilraunaborholu á Grundartanga, með það að markmiði að kanna möguleika Carbfix-tækninnar á niðurdælingu CO2 úr útblæstri frá starfsemi Elkem. Fyrirhugað er að bora 800 metra djúpa rannsóknarborholu. Í kjölfarið verði boruð niðurdælingahola á svæðinu reynist niðurstöður rannsóknarborunar jákvæðar.


Markið er sett hátt, fyrirtækjum og samfélagi til heilla. Grænn iðngarður á Grundartanga á að stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun og eflingu hringrásarhagkerfis og taka forystu í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum og þróun hringrásarhagkerfis á heimsvísu. Í þeirri vegferð sjálfbærni fyrirtækja og samfélags á Grundartanga felst sóknarhugur í uppbyggingu atvinnusvæðisins.

Athafnasvæði Grundartanga í Hvalfjarðarsveit endurspeglar metnaðarfulla og blómlega atvinnustarfsemi. Fjölbreytt og öflug fyrirtæki sem nýta hafnarmannvirki til gróskumikillar framleiðslu- og þjónustustarfsemi. Ábati reksturs og fjárfestinga skapar öruggt atvinnuumhverfi, styður þjónustu sveitarfélaga og er uppspretta og vettvangur nýsköpunar. Þróunarfélag Grundartanga sameinar krafta nálægra sveitarfélaga, Faxaflóahafna og fyrirtækja sem skapa öflugt sóknarsvæði, þróa vaxtarmöguleika og mótvægi við loftslagsbreytingar. Félaginu er ætlað að tryggja vegferð sjálfbærra fyrirtækja og samfélags á svæðinu. Það felst í samvinnu lykilaðila um framtíðarsýn til aukinnar samkeppnishæfni. Þróunarfélagið hefur að markmiði að innviðir Grundartangasvæðisins styðji við og laði að fjölbreytta atvinnustarfsemi með lágmarksumhverfisáhrif. Þar þurfa umhverfismál að vera í fremstu röð iðnaðarsvæða, í takt við það besta sem gerist og öflugt mótvægi við loftslagsbreytingar. Hvatt er í senn til nýsköpunar, þróunar og að öryggismál séu í fyrirrúmi.


Grænn iðngarður meginverkefnið


Megináherslur Þróunarfélagsins síðasta ár hafa snúist um að þróa Grundartangasvæðið sem grænan iðngarð með hringrásarhugsun að leiðarljósi. Í því felst að mótuð verði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Niðurstaða ítarlegrar sviðsmynda og stefnumótunarvinnu á möguleikum svæðisins leiddi til undirbúnings að stofnun græns iðngarðs. Í takt við stefnu stjórnvalda og sveitarfélaga um þróun hringrásarhagkerfis og styður við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum og sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.


Eigendur og fyrirtæki á Grundartanga undirrituðu viljayfirlýsingu um uppbyggingu græns iðngarðs. Hann yrði umgjörð sjálfbærni fyrir svæðið og uppbygging hringrásarhagkerfis sem vettvangur nýsköpunar með bættri fjölnýtingu auðlinda og innviða. Starfið byggist á virkri stjórnun þeirra þátta í starfsemi garðsins sem hafa áhrif á umhverfi en einnig til mótvægis vegna mögulegra saðlegra áhrifa. Það þýðir minni losun gróðurhúslofttegunda, aukna orkunýtingu og hringrásarhagkerfitil aukinnar nýtingar auðlinda. Það krefst samvinnu fyrirtækja og deilingar efna, aukaafurða, orku og vinnsluúrgangs auk virkrar úrgangs-, vatns- og orkustjórnunar. Jafnframt skapast með grænum iðngarði tækifæri sem auka fjárhagslegan ávinning garðsins. Slík hagsæld getur byggst á aukinni samkeppnishæfni og að auðveldara sé að laða að erlenda fjárfesta. Sköpuð eru tækifæri til aukinna gjaldeyristekna og hagkvæmari hráefnis- og auðlindanýtingar.


Grænbók Grundartanga


Þróunarfélagið lauk á síðasta ári vinnu við svokallaða Grænbók fyrir Grundartanga þar sem saman eru tekin tækifæri og núverandi staðasvæðisins í sjálfbærnimálum. Þar er Grundartanga lýst sem grænum iðngarði hringrásarhugsunar, lykilverkefni greind sem og nauðsynlegar aðgerðir. Á sama tíma hefur Þróunarfélagið metið hvaða rekstrarform henta best sem tryggja aðkomu sem flestra hagaðila að iðngarðinum. Rekstrarform sambærilegraklasa erlendishafa einnig verið skoðuð. Myndaður hefur verið undirbúningshópur fyrir stofnun iðngarðs með fulltrúum fyrirtækjanna á svæðinu auk framkvæmdastjóra og formanns stjórnar Þróunarfélagsins. Stefnt er að því að grænn iðngarður á Grundartanga taki formlega til starfa í haust.


Hraðhleðslustöð og hitaveita


Þróunarfélagið vinnur að margvíslegum grænum undirbúningsverkefnum. Í sumar á að setja upp öflugar hraðhleðslustöðvar á Grundartanga. Fjárfest hefur verið í búnaði, lóð undirbúin og unnið er að samningum við rekstraraðila. Áfram hefur verið unnið að stofnun hitaveitu á Grundartanga sem nýtir umframvarma svæðisins. Gerð hefur verið arðsemisgreining á mögulegri hitaveitu, unnið að því að tryggja aðgengi að varma, ákveða rekstrarfyrirkomulag og fjármögnun. Þróunarfélagið hefur einnig stýrt verkefni við tilraunaborholu á Grundartanga, með það að markmiði að kanna möguleika Carbfix-tækninnar á niðurdælingu CO2 úr útblæstri frá starfsemi Elkem. Fyrirhugað er að bora 800 metra djúpa rannsóknarborholu. Í kjölfarið verði boruð niðurdælingahola á svæðinu reynist niðurstöður rannsóknarborunar jákvæðar.


Markið er sett hátt, fyrirtækjum og samfélagi til heilla. Grænn iðngarður á Grundartanga á að stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun og eflingu hringrásarhagkerfis og taka forystu í aðgerðum gegn loftslagsbreytingum og þróun hringrásarhagkerfis á heimsvísu. Í þeirri vegferð sjálfbærni fyrirtækja og samfélags á Grundartanga felst sóknarhugur í uppbyggingu atvinnusvæðisins.

Share by: